Æfingar

Flokkur > Leikur

Þetta er svo mikil klisja

Teldu upp fimm málsgreinar sem gætu flokkast sem „klisjur“. Svona er hugtakið útskýrt í Íslenskri orðabók:

klisja, klissja -u, -ur KVK

  • endurtekin og útslitin orð eða orðasambönd
  • (í listum, fræðum, stjórnmálum o.s.frv.) ófrumleg efnistök, viðhorf

Dæmi um klisjur: „Það var dimmt og drungalegt…“ „Hann kom eins og riddari á hvítum hesti…“

Þegar þú hefur tínt til fimm útslitin orðasambönd skaltu gera tilraun til að umorða málsgreinarnar þannig að þær séu ögn frumlegri.

black and white dragon wall art

Markmið æfingar

Að leika sér með útslitin orðasambönd.