Skrifaðu sögu sem endar á þessum orðum: „Ég varð bara að segja einhverjum frá þessu,“ hvísla ég í dyragættinni.
Æfingar
Flokkur > Form
Í upphafi skyldi endinn skoða
Markmið æfingar
Að „skrifa sig“ að fyrirfram ákveðnum endi.
Æfingar
Skrifaðu sögu sem endar á þessum orðum: „Ég varð bara að segja einhverjum frá þessu,“ hvísla ég í dyragættinni.