Æfingar

Flokkur > Form

Að temja orm

Skrifaðu námskeiðslýsingu fyrir uppdiktað námskeið, t.d. „Hvernig er best temja Lagarfljótsorm“ eða „Hvernig á að slá hlutum á frest?“

green caterpillar on person's hands

Markmið æfingar

Að skrifa texta með ákveðið form og stíl í huga. Það gæti hjálpað til að lesa nokkrar námskeiðslýsingar áður en hafist er handa.