Æfingar

Flokkur > Form

Nornaseiður

Búðu til nornaseið, útskýrðu hvernig eigi að fremja hann og hvaða álög á að leggja á þann sem seiðurinn er ætlaður.

silver pentacle necklace with crystals

Markmið æfingar

Að æfa sig að skrifa texta með óvenjulegt markmið.