Búðu til íþróttagrein sem er ekki til (ennþá…). Hverjir iðka hana? Hvað eru margir leikmenn? Hvernig eru reglurnar? Hvað heitir þessi íþrótt?
Æfingar
Flokkur > Orðalag
Íþróttagrein
Markmið æfingar
Að lýsa einhverju fyrirbæri í smáatriðum fyrir manneskju sem hefur aldrei heyrt um það getið.