Æfingar

Flokkur > Orðalag

Íþróttagrein

Búðu til íþróttagrein sem er ekki til (ennþá…). Hverjir iðka hana? Hvað eru margir leikmenn? Hvernig eru reglurnar? Hvað heitir þessi íþrótt?

person wearing orange and gray Nike shoes walking on gray concrete stairs

Markmið æfingar

Að lýsa einhverju fyrirbæri í smáatriðum fyrir manneskju sem hefur aldrei heyrt um það getið.