Alrím Rím þar sem orð ríma saman um sérhljóð og (eftirfarandi) samhljóð (t.d. valda: gjalda). « Hugtök