Rafmál er sú tegund máls sem notuð er í rituðum samskiptum milli fólks á stafrænum miðlum, t.d. í smáskilaboðum (sms) eða á samfélagsmiðlum. Það sem einkennir rafmálið eru skammstafanir, slangur og slettur. Þá eru upphrópunarmerki og ýmis tákn eða „tjákn“ notuð í miklum mæli.
« Hugtök