Fyrstu persónu frásögn Sögumaður er persóna í sögunni, oftast aðalpersónan, og segir söguna í fyrstu persónu. Sögumaður veit aðeins það sem gerist næst honum og sér ekki í hug neinnar persónu; hann verður sjálfur að draga ályktanir af því sem hann sér og heyrir. Tengdar greinar: DraumalífMá ég gista?Hugtök: FrásagnaraðferðVíkingaöldMannrán« Hugtök