Æfingar

Flokkur > Minnisbókin

Ferðalag

Þegar þú reimar á þig skóna fyrir fjallgöngu eða þegar þú kannar hvort vegabréfið sé á sínum stað fyrir næstu flugferð, mundu þá að stinga niður minnisbók. Punktaðu hjá þér það sem fangar athygli þína í ferðinni. Notaðu öll skilningarvitin, líka hið sjötta.

passport on clipboard

Markmið æfingar

Að veita umhverfinu athygli og punkta hjá sér - minnið er gloppótt.