Æfingar

Flokkur > Hópvinna | Leikur

Hvað heitir þú?

Búðu til nokkrar setningar með því að nota eingöngu stafi úr nafninu þínu.

  • Dæmi: Sigríður Jónsdóttir – Nói ruddi snjóinn í nótt/Grjónin sugu í sig sótið/Dísir rigsuðu í stóru sundi.

 

brown fire wood lot

Markmið æfingar

Að leika sér með tungumálið og efla nemendur sem málnotendur. Hér reynir á að finna samheiti þegar ekki gengur að nota orðið sem kemur upp í hugann.