Hvaða litur kemur upp í hugann þegar þú hugsar um nafnið þitt? Hvers vegna? Þú getur til dæmis velt fyrir þér hljóðunum í nafninu eða merkingu þess. Skrifaðu nokkrar línur.
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Litróf
Markmið æfingar
Að iðka hugarleikfimi - leika sér með tungumálið.