Skrifaðu í 5 mínútur um allt sem kemur upp í hugann. Hafðu í huga að textinn sem þú skrifar er eingöngu ætlaður þér.
Þú getur gert þessa æfingu á pappír, í síma eða með því að nýta The Most Dangerous Writing App[1] en þá má ekki stoppa mikið því þá eyðist textinn