Finndu ljósmynd úr fjölskyldualbúminu sem var tekin fyrir þína tíð. Gefðu henni lýsandi nafn og skrifaðu um af hvaða tilefni myndin var tekin eða segðu frá augnablikinu þegar smellt var af.
Æfingar
Flokkur > Tími
Ljósmynd
Markmið æfingar
Að nota kveikju sem sendir nemendur í tímaferðalag. Hér mætti t.d. útskýra hugtakið endurlit.