Líttu í kringum þig þar sem þú situr. Skrifaðu niður tíu hluti eða fyrirbæri sem augað nemur í umhverfinu. Veldu eitt orð úr og ritaðu það aftur á síðuna. Skrifaðu í eina mínútu um eitthvað sem kemur upp í hugann sem tengist þessu orði.
Æfingar
Líttu í kringum þig þar sem þú situr. Skrifaðu niður tíu hluti eða fyrirbæri sem augað nemur í umhverfinu. Veldu eitt orð úr og ritaðu það aftur á síðuna. Skrifaðu í eina mínútu um eitthvað sem kemur upp í hugann sem tengist þessu orði.