Veldu lag (helst án texta), lokaðu augunum og hlustaðu á tónlistina sem ómar. Skrifaðu eina efnisgrein um umhverfið sem þú sérð fyrir þér. Endurtaktu leikinn en veldu annað lag sem er ólíkt hinu.
Æfingar
Flokkur > Umhverfi
Tónlist
Markmið æfingar
Að skapa umhverfi/andrúmsloft með því að nota tónlist sem kveikju.