Ímyndaðu þér tvíbura sem búa undir sama þaki en í hvor í sínu herbergi. Þeir eiga fátt sameiginlegt nema útlit og aldur, eru sem sagt afar ólíkar týpur. Lýstu herbergjunum þeirra þar sem skín í gegn hvaða mann þeir hafa að geyma.
Æfingar
Flokkur > Umhverfi
Tvíburar
Markmið æfingar
Að lýsa umhverfi sem varpar ljósi á ólíkar persónur. Hér þarf að minna nemendur á einblína á umhverfið en láta persónulýsingar liggja milli hluta.