Fimm setningar
Segðu ævisögu þína í fimm setningum.
Segðu ævisögu þína í fimm setningum.
Lýstu appi sem nemur skap fólks hverju sinni.
Einhver lagði bílnum sínum þannig að þú kemst ekki leiðar þinnar. Skrifaðu miða
1. á vinalegum nótum
2. þar sem það fer ekki á milli mála að þú ert öskureið/-reiður
Hvað er sá eða sú sem situr við hlið þér að hugsa um þessa stundina?
Skrifaðu eftirskrift (P.S.)