Sirkus

Sirkus

Gerðu lista yfir ýmis störf sem tengjast fjölleikahúsi. Veldu eitt þeirra og skapaðu persónu. Hvað heitir hún? Hvernig lítur hún úr? Hvernig búningi klæðist hún? Hvaða hæfileikum býr hún yfir? Lýstu „númerinu“ hennar á sviðinu.

Stuttermabolur

Stuttermabolur

Skrifaðu lista með fjórum til fimm „frösum“ sem gætu átt heima framan eða aftan á stuttermabol. Svo skaltu lýsa eigendum þessara áprentuðu bola.