Tveir listar
Skrifaðu lista yfir þrjú til fimm skipti sem þú hefur logið að einhverjum.
Dagblöð og hvers kyns fréttamiðlar eru ótæmandi uppspretta hugmynda. Finndu fjórar fyrirsagnir sem hreyfa við þér. Skráðu þær niður.
Skrifaðu lista yfir þrjú til fimm skipti sem þú hefur logið að einhverjum.
Dagblöð og hvers kyns fréttamiðlar eru ótæmandi uppspretta hugmynda. Finndu fjórar fyrirsagnir sem hreyfa við þér. Skráðu þær niður.
Hvaða litur kemur upp í hugann þegar þú hugsar um nafnið þitt? Hvers vegna? Þú getur til dæmis velt fyrir þér hljóðunum í nafninu eða merkingu þess. Skrifaðu nokkrar línur.
Búðu til nokkrar setningar með því að nota eingöngu stafi úr nafninu þínu.
Hér að neðan má sjá fjögur ólík bréf. Veljið eitt þeirra til að vinna með.