Æfingar

Flokkur > Bygging

Endalok

Rifjaðu upp kvikmynd sem þú sást nýlega. Hvernig endaði hún? Prófaðu að skrifa nýjan endi.

pencil eraser

Markmið æfingar

Að skrifa endi. Hér væri meira að segja hægt að skrifa nokkra eða velta fyrir sér hvernig væri að sleppa endinum.