Æfingar

Flokkur > Bygging

Háaloft – spennan magnast

Skrifaðu sögu um tvær persónur sem príla upp á háaloft eða niður í kjallara og finna þar eitthvað sem kemur þeim í opna skjöldu.

view of sun's ray at the attic

Markmið æfingar

Að skapa spennu. Hér mætti ræða um ris eða hvörf í byggingu sagna.