Æfingar

Flokkur > Bygging

Símaat

Unglingar gera símaat sem vindur upp á sig.

Þegar þú hefur skrifað söguna skaltu lesa hana upp fyrir einhvern og biðja hann að greina byggingu sögunnar.

silver telephone dial

Markmið æfingar

Að greina eigin texta með því að fá annan til að lesa og pæla í honum með þér.