Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Bréf til þín

Skrifaðu bréf sem er stílað á þig, sem sagt bréf frá þér til þín sem þér er ætlað að lesa eftir 10 ár. Þú hefur algjörlega frjálst val um hvað þú skrifar. Oft er fjallað um líðandi stund í sendibréfum eða einhverja nýliðna viðburði sem eru frásagnarverðir. Geymdu bréfið í lokuðu umslagi á vísum stað og opnaðu það eftir 10 ár.

red rose on white envelope

Markmið æfingar

Að skrifa persónulegt bréf. Sumir hafa aldrei skrifað bréf...