Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Eftirsjá

Rifjaðu upp eitthvað sem þú sérð eftir. Skrifaðu um atburðinn en breyttu þeim hluta sem þú hefðir viljað gera öðruvísi.

gray concrete stairs during daytime

Markmið æfingar

Að koma sér í gang. Það er auðvelt að kalla fram minningar um eitthvað sem hefur valdið manni heilabrotum.