Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Hvað skiptir þig máli?

Skrifaðu bréf til maka, vinar eða einhvers sem þú treystir þar sem þú lýsir því hvað það er sem skiptir þig mestu máli þessa stundina. Hefurðu sett þér einhver markmið nýlega? Langar þig að taka framförum á einhverju sviði? Reyndu að útskýra fyrir viðtakandanum hvers vegna það skiptir þig máli.

Ladder to Nowhere

Markmið æfingar

Að pæla í því hversu áhrifaríkt er að skrifa markmiðin sín á blað svo ekki sé talað um að deila fyrirætlunum sínum með öðrum.