Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Jón spæjó

Hefur þú einhvern tímann komist á snoðir um eitthvað sem þú áttir alls ekki að vita eða jafnvel ekki nokkur maður? Segðu frá því hvernig það kom til og hvað þú gerðir við upplýsingarnar.

shallow focus photography of eyeglasses

Markmið æfingar

Að rifja upp og orða hugsanir sínar.