Segðu frá því fallegasta en jafnframt smávægilegasta sem einhver hefur gert fyrir þig.
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Litlu hlutirnir
Markmið æfingar
Að laða fram góðar tilfinningar og skrifa um þær. Stundum er erfitt að vinna út frá efsta stigs lýsingarorðum eins og þeim sem hér koma fram svo það er óhætt að tóna þetta niður...