Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Næstur á svið er…

Ef þú værir rappari eða plötusnúður – hvert væri listamannsnafnið þitt? Af hverju?

black and red vinyl record

Markmið æfingar

Að leika sér með nöfn. Hvað er listamannsnafn? Eða dulnefni? Eða alter ego?