Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Nauðsynlegur óþarfi

Lýstu dóti í herberginu sem þú hefur enga þörf fyrir, flík í skápnum sem þú notar aldrei, einhverju í bílskúrnum eða geymslunni sem þú hefur engin not fyrir en getur samt ekki hent.

7 8 9 roller shutters

Markmið æfingar

Að skoða sjálfa/sjálfan sig með skrifum. Stutt æfing sem hentar vel til að setja sig í stellingar.