Hvað er það ógeðslegasta sem þú getur hugsað þér? Lýstu því.
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Oj
Markmið æfingar
Að lýsa einhverju sem veldur viðbjóði. Hér mætti leitast við að velja önnur orð en þau sem vanalega eru notuð um fyrirbærið - sem sagt að forðast klisjur.