Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Oj

Hvað er það ógeðslegasta sem þú getur hugsað þér? Lýstu því.

macro photography of brown snail

Markmið æfingar

Að lýsa einhverju sem veldur viðbjóði. Hér mætti leitast við að velja önnur orð en þau sem vanalega eru notuð um fyrirbærið - sem sagt að forðast klisjur.