Rifjaðu upp vandræðalegt atvik eða aðstæður sem voru á einhvern hátt óþægilegar eða framandi. Skrifaðu hálfa síðu án þess að draga nokkuð undan.
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Óþægilegt
Markmið æfingar
Að skrifa eftir minni. Fólk man oft betur eftir því sem það skammast sín fyrir eða hefur komið því úr jafnvægi.