Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Óþægilegt

Rifjaðu upp vandræðalegt atvik eða aðstæður sem voru á einhvern hátt óþægilegar eða framandi. Skrifaðu hálfa síðu án þess að draga nokkuð undan.

white egg character illustration

Markmið æfingar

Að skrifa eftir minni. Fólk man oft betur eftir því sem það skammast sín fyrir eða hefur komið því úr jafnvægi.