Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Rétt skal vera rétt

Rifjaðu upp samtal þar sem þú þurftir að viðurkenna fyrir einhverjum að þú hafir haft rangt fyrir þér. Segðu frá.

yellow inflatable smiling emoji balloon in focus photography

Markmið æfingar

Að skrifa eftir minni og æfa sig að skrifa samtal. Hér má velta fyrir sér hvað geri samtal á pappír áhugavert.