Rifjaðu upp samtal þar sem þú þurftir að viðurkenna fyrir einhverjum að þú hafir haft rangt fyrir þér. Segðu frá.
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Rétt skal vera rétt
Markmið æfingar
Að skrifa eftir minni og æfa sig að skrifa samtal. Hér má velta fyrir sér hvað geri samtal á pappír áhugavert.