Æfingar

Flokkur > Ég um mig

Skiptinemi

Ef þú ættir að bjóða skiptinema sem dvelur á Íslandi út að borða – hvert færir þú með hann? Hvar myndirðu stoppa á leiðinni til að leyfa honum að njóta fallegs útsýnis? Hver yrði fyrir valinu ef þú ætlaðir að kynna hann fyrir innfæddum?

closed door

Markmið æfingar

Að skoða nærumhverfi sitt með pennanum.