Ef þú ættir að bjóða skiptinema sem dvelur á Íslandi út að borða – hvert færir þú með hann? Hvar myndirðu stoppa á leiðinni til að leyfa honum að njóta fallegs útsýnis? Hver yrði fyrir valinu ef þú ætlaðir að kynna hann fyrir innfæddum?
Æfingar
Flokkur > Ég um mig
Skiptinemi
Markmið æfingar
Að skoða nærumhverfi sitt með pennanum.