Æfingar

Flokkur > Form

10, 9, 8…

Skrifaðu sögu sem felur í sér niðurtalningu af einhverju tagi. Byrjaðu á 10 og fikraðu þig svo áfram.

traffic light with red light

Markmið æfingar

Að leika sér að formi, byggingu eða tíma.