Bílarnir hnipra sig á stæðinu
eins og hræddar skjaldbökur
eða mýs.
Mig langar niður til þeirra
og strjúka þeim.
(Vilborg Dagbjartsdóttir)
Hermdu eftir Vilborgu. Þú átt að yrkja ljóð þar sem einhverju farartæki er líkt við lifandi veru.
Æfingar
Bílarnir hnipra sig á stæðinu
eins og hræddar skjaldbökur
eða mýs.
Mig langar niður til þeirra
og strjúka þeim.
(Vilborg Dagbjartsdóttir)
Hermdu eftir Vilborgu. Þú átt að yrkja ljóð þar sem einhverju farartæki er líkt við lifandi veru.