Æfingar

Flokkur > Form

Án titils

Eitt er það sem ég get ekki hætt að hugsa um:
Hvað gerist
ef kamelljón
lítur í spegil?

(Úr Til hughreystingar þeim sem finna sig ekki í samtíma sínum eftir Ragnar Helga Ólafsson)

Taktu Ragnar Helga til fyrirmyndar. Fáðu fyrstu línuna lánaða og varpaðu svo fram þinni eigin spurningu.

gold dragon with wings illustration

Markmið æfingar

Að nota fyrstu línu úr ljóði eftir þekkt skáld sem stökkbretti og bæta svo við frá eigin brjósti.