Æfingar

Flokkur > Form

Endurvinnsla – ljóð

Lestu tíu texta við lög einhvers tónlistarmanns. Veldu eina línu úr hverjum texta, raðaðu þeim saman svo úr verði „nýtt“ ljóð sem telur tíu línur. Mundu eftir að semja titil á ljóðið. Ef textarnir eru á erlendu tungumáli reynir á „þýðingarvöðvann“.

round black vinyl disc on vinyl player

Markmið æfingar

Að yrkja ljóð með línum sem fengnar eru að láni.