Lestu tíu texta við lög einhvers tónlistarmanns. Veldu eina línu úr hverjum texta, raðaðu þeim saman svo úr verði „nýtt“ ljóð sem telur tíu línur. Mundu eftir að semja titil á ljóðið. Ef textarnir eru á erlendu tungumáli reynir á „þýðingarvöðvann“.
Æfingar
Flokkur > Form
Endurvinnsla – ljóð
Markmið æfingar
Að yrkja ljóð með línum sem fengnar eru að láni.