Settu þig í spor þjálfara sem hvetur lið sitt til dáða rétt fyrir mót þó að það séu nær engar líkur á sigri. Hvernig hljómar hvatningarræðan?
Æfingar
Flokkur > Form
Hvatningarræða
Markmið æfingar
Að skrifa ræðu. Hafa skal í huga að hún er skrifuð með það fyrir augum að flytja hana. Þess vegna er mikilvægt að lesa ræðuna upphátt, helst fyrir framan aðra.