Æfingar

Flokkur > Form

Í útvarpinu heyrði ég lag

Kveiktu á útvarpinu. Skrifaðu hjá þér línu úr fyrsta laginu sem þú heyrir. Skrifaðu örsögu þar sem umrædd málsgrein kemur fyrir.

gray cassette radio

Markmið æfingar

Að skrifa örsögu út frá skemmtilegri kveikju.