Æfingar

Flokkur > Form

Kvörtunarbréf

Það á að hætta að framleiða uppáhaldsdrykkinn þinn. Skrifaðu bréf til framleiðandans þar sem þú þrábiður hann um að endurskoða ákvörðun sína.

2 coca cola bottles on white surface

Markmið æfingar

Að setja upp bréf eftir kúnstarinnar reglum.