Æfingar
Það á að hætta að framleiða uppáhaldsdrykkinn þinn. Skrifaðu bréf til framleiðandans þar sem þú þrábiður hann um að endurskoða ákvörðun sína.