Æfingar

Flokkur > Form | Hópvinna

Ljóð – ævintýri

Allir skrifa 5 stakar setningar sem tengjast „Rauðhettu“. Þær þurfa ekki að vera í samhengi. Hver og einn velur eina úr. Kennari tekur við þeim (ein lína frá hverjum nemanda) og raðar saman. Úr verður ljóð.

silhouette of wolf standing on ground

Markmið æfingar

Að yrkja ljóð í sameiningu. Það ræðst af útkomunni hvaða hugtök verða til umræðu en líklega verður rætt um vísun.