Æfingar

Flokkur > Form

Skilmysingur – handrit

Horfðu á myndina Snack Attack. Hefur þú lent í því að það hefur orðið einhver misskilningur sem er of seint að leiðrétta? Segðu frá. Ef þér dettur ekkert í hug þá skáldar þú bara. Í framhaldinu getur þú breytt sögunni í handrit fyrir stutta teiknimynd á borð við þá sem þú varst að horfa á.

man in white dress shirt wearing black framed eyeglasses

Markmið æfingar

Að spreyta sig á handritagerð. Það gæti verið árangursríkt að gera þessa æfingu með öðrum og leiklesa svo handritið.