Æfingar

Flokkur > Form

Slembilukka

Stilltu þér upp fyrir framan bókahillu, lokaðu augunum, taktu eina bók úr hillunni og flettu nokkurn veginn inn að miðju. Nú skaltu finna eina málsgrein á síðunni og skrifa hana hjá þér. Notaðu þessa málsgrein í örsögu.

books on shelf in room

Markmið æfingar

Að prófa sig áfram með örsagnaformið með því að fá eina málsgrein „að láni“.