Æfingar

Flokkur > Form

SMS

Skrifaðu smáskilaboð sem ganga á milli tveggja persóna. Á einhverjum tímapunkti truflar sjálfvirk leiðrétting (e. auto correct) „samtalið“ svo úr verður misskilningur sem erfitt er að greiða úr.

 

red blue yellow and white letter m

Markmið æfingar

Að leika sér með málið í formi smáskilaboða.