Æfingar

Flokkur > Form

Þetta líf

Þetta líf

Lífið er eins og bolti
sem rúllar áfram.
Þú reynir allt þitt líf að hægja á
og þegar það loksins tekst
ertu dauður
og gleðst ekki yfir sigrinum.

Þetta ljóð er eftir Diddu (Sigurlaugu Jónsdóttur) og birtist árið 1995 í ljóðabókinni Lastafans og lausar skrúfur.

Semdu ljóð sem byrjar „Lífið er eins og…“

floating green leaf plant on person's hand

Markmið æfingar

Að nota verk annarra sem „stökkbretti“ og yrkja ljóð með viðlíkingu.