Æfingar

Flokkur > Form

Tölvupóstur

Þér berst furðulegur tölvupóstur. Þú þekkir ekki sendandann en þér finnst þú verða að svara póstinum til að koma í veg fyrir misskilning. Hvernig er tölvupósturinn?

grey and black metal tool

Markmið æfingar

Að skrifa tölvupóst með ákveðinn viðtakanda í huga. Hvaða almennu reglur gilda í tengslum við uppsetningu? Hvers konar kveðjum skiptist fólk á?