Æfingar

Flokkur > Form

Twitter-færsla

Ísland er land án hers. Nú er hins vegar svo komið að ráðandi öfl telja að úr því verði að bæta. Skrifaðu Twitter-færslu (280 slög) í nafni forsetans þar sem fram kemur af hverju Íslendingar verði að koma á herskyldu í landinu.

 

blue and white heart illustration

Markmið æfingar

Að skrifa færslu fyrir samfélagsmiðil með takmarkaðan orðafjölda. Stafabilin mega eingöngu vera 280, enda markmiðið oftast að vekja athygli lesandans og fá hann til að staldra augnablik við. Þá þarf höfundurinn að vera stutt- og gagnorður.