Alvitur sögumaður Sögumaður er alls staðar, veit allt sem gerist, jafnvel á mörgum stöðum í einu og getur séð í hug allra eða flestra persóna. Hann stendur utan við söguna og segir söguna í þriðju persónu. Tengdar greinar: Hugtök: Frásagnaraðferð« Hugtök