Sögumaður stendur utan við söguna en hefur ekki yfirsýn því hann sér ekki í hug neinnar persónu hennar. Hann miðlar því sem hann sér og heyrir en leggur ekki út af frásögninni. Frásögnin er í þriðju persónu.

« Hugtök