Ein tegund líkinga sem lesandinn þarf að átta sig á sjálfur. Hún felst í samanburði tveggja ólíkra hluta án þess að nota samanburðarorð, t.d. þú ert sólin í lífi mínu, hann er algjör asni.

« Hugtök